Author Archives: febk

Félagsmenn á ferð í Riga í Lettlandi

Dagana 27. – 31. maí stóð FEBK fyrir ferð til Riga í Lettlandi. 30 félagsmenn fóru í ferðina. Riga, er stærsta borg Eystrasaltsríkjanna. Íbúar borgarinnar eru um 700.000 eða þriðjungur íbúa landsins. Gamli bærinn í borginni er aldagamall og er á heimsminjaskrá UNESCO. Gist var á Radisson Blu Latvija Conference. Flott hótel og mjög vel…

Skemmtiferð í Guðmundarlund 12. júní

Eldri borgurum í Kópavogi er boðið í skemmtiferð miðvikudaginn 12. júní 2024. Hátíðin hefst kl. 14:00 og lýkur kl. 16:00. Dagskrá: stuttar ræður, tónlist og léttar veitingar. Aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg fyrir 7. júní vegna útvegunar veitinga og takmarkaðs sætaframboðs í rútu. Þeir sem koma á einkabílum þurfa líka að skrá sig og þeir sem nota…

LEB BLAÐIÐ – LISTIN AÐ LIFA

LEB BLAÐIÐ – LISTIN AÐ LIFA Tímarit Landssambands eldri borgara er komið út. Búið er að dreifa blaðinu í félagsmiðstöðvar eldri borgara og geta félagsmenn FEBK nálgast blaðið þar eða smellt á tengilinn hér fyrir neðan til að skoða vefútgáfu af blaðinu eða hlaða niður PDF-útgáfu. https://www.leb.is/listin-ad-lifa/