LEB BLAÐIÐ – LISTIN AÐ LIFA

LEB BLAÐIÐ – LISTIN AÐ LIFA
Tímarit Landssambands eldri borgara er komið út. Búið er að dreifa blaðinu í félagsmiðstöðvar eldri borgara og geta félagsmenn FEBK nálgast blaðið þar eða smellt á tengilinn hér fyrir neðan til að skoða vefútgáfu af blaðinu eða hlaða niður PDF-útgáfu.