Author Archives: febk

LEB BLAÐIÐ – LISTIN AÐ LIFA

LEB BLAÐIÐ – LISTIN AÐ LIFA Tímarit Landssambands eldri borgara er komið út. Búið er að dreifa blaðinu í félagsmiðstöðvar eldri borgara og geta félagsmenn FEBK nálgast blaðið þar eða smellt á tengilinn hér fyrir neðan til að skoða vefútgáfu af blaðinu eða hlaða niður PDF-útgáfu. https://www.leb.is/listin-ad-lifa/

Opið hús í Gullsmára

Síðasta opna hús vetrarins var í dag í Gullsmára. Bjarni Hall spilaði og söng og salurinn tók vel undir. Helgi Ágústsson, formaður ferðanefndar, sagði frá væntanlegum ferðum í sumar og haust. Í sumar verður farið í tvær utanlandsferðir og fimm ferðir innanlands á vegum félagsins. Hér er hægt að skoða ferðaáætlun og skrá sig í…