Vorsýning í félagsmiðstöðvum

Vorsýningar á handverki, myndlist og fleiru voru haldnar í Gullsmára, Boðanum og Gjábakka laugardaginn 11. maí.  Margvíslegt handverk og myndlist. Allt mjög vel unnið og glæsilegt.