Category Archives: Fréttir

Fjör á opnu húsi í Gjábakka

Mikið fjör var á opnu hús í Gjábakka í dag. Um 100 manns kíktu við og nutu samveru og skemmtunar. Bocciakennsla, sýning á verkefnum úr Skapandi endurnýtingu og bingó. Flott taska úr Skapandi endurnýtingu í fyrsta vinning í bingóinu. Glæsilegar konur og myndarlegir karlar með hatta. Kaffi og nóg af fínu bakkelsi í boði. Opin…

Félagsmiðstöðvar opnar um helgar

Kópavogspósturinn 16. febrúar 2024. Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi að Gjábakka, Gullsmára og í Boðanum bjóða upp á helgaropnun einn laugardag í mánuði á hverri stöð, en Kópavogsbær samþykkti í fjárhagsáætlun sinni fyrir árið 2024 að gera tilraun með helgaropnun á félags miðstöðvunum. Fyrsta helgaropnunin var sl. laugardag í Gullsmára og næsta laugardag verður opið…

Opið hús í Gullsmára

Fyrsta helgaropnun félagsmiðstöðva var í dag í Gullsmára og tókst vel. Góð aðsókn og ánægja eldri borgara mikil með fyrirkomulagið. Keppt var í Boccia og spilað á spil, bridge og canasta. Sigurður var með kynningu á Ql gong og tóku margir þátt. Arnór var á sínum stað í eldhúsinu með góðgæti og auðvitað var Dóra…

Þorrablót FEBK vel heppnað

Þorrablót FEBK, sem haldið var 27. janúar, var afar vel heppnað og mættu um 100 manns í Gullsmára. MIkil ánægja var með veislustjórann Baldur Þór og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra flutti skemmtilega ræðu sem góður rómur var gerður að. Minni kvenna og karla voru gerð góð skil hjá Guðna Á og Guðrúnu Pétursdóttur. Maturinn frá…