Author Archives: febk

Vel sóttar haustkynningar

Nú er lokið haustkynningum félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi. Þar var kynnt starfsemi í félagsmiðstöðvunum Gjábakka, Gullsmára og Boðanum á komandi vetri. Fjölmennt var á kynningunum á öllum stöðum og góður rómur var gerður að erindum. Margvíslegar tómstundir og klúbbar eru í boði og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Félagsmiðstöðvarnar eru…

Ferð um Fjallabak nyrðra 27. og 28. ágúst

  Lagt var af stað í síðustu innanlandsferð sumarsins kl. 08:30 frá Gjábakka. Leiðsögumaður okkar var einn ferðanefndarmanna, Steini Þorvalds og Baldur Baldvins var fararstjóri. Farþegar að þeim meðtöldum og Einari bílstjóra voru 35 þar eð hótelpöntun okkar í Hótel Vík takmarkaðist við þann fjölda. Rútan sem var hálendisrúta rúmaði alls 40 og reyndist hin…