Author Archives: febk

FÉLAGAR Á FERÐ UM NORÐURLAND EYSTRA

Þriðjudaginn 24. júní lögðu 31 félagsmenn FEBK af stað í þriggja daga ferð um Norðurlandi eystra. Gert var stutt stopp í Borgarnesi. Næsta stopp var á Blönduósi þar sem við fengum léttan hádegisverð á veitingastaðnum B&S og héldum síðan áfram til Akureyrar. Þar var gert gott kaffistopp í Lystigarðinum. Við vorum komin á Hótel Narfastaði…

Skemmtiferð í Guðmundarlund

Hin árlega skemmtiferð FEBK, Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar í Guðmundarlund var farin 18. júní. Rúmlega 230 félagsmenn voru skráðir í ferðina.Veðrið var þungbúið og rigning af og til og því fór skemmtunin fram að mestu innandyra og var bekkurinn þétt setinn.   Gleðigjafarnir Gulli og Siggi, harmónikkuleikarar, ásamt Óla Grindvíkingi gítarleikara, sáu um að skemmta…

Kvikmyndasafn Íslands

Í dag fóru 16 félagsmenn FEBK í heimsókn í Kvikmyndasafn Íslands í Hafnarfirði. Við fengum góðar móttökur hjá Þóru Sigríði Ingólfsdóttur, forstöðumanni safnsins, og Gunnari Tómasi Kristóferssyni, sérfræðingi varðveislu og rannsókna. Margir kannast við Gunnar frá þáttunum sem hann og Egill Helgason voru með á RÚV. Hlutverk Kvikmyndasafns Íslands er margþætt. Meginhlutverk safnsins er að…