Author Archives: febk

Aðgengi og lífsgæði eldri borgara í stafrænni framtíð: Hvað getum við gert betur?

Ísland færist hratt í átt að stafrænum heimi þar sem samskipti við hið opinbera fara fram á vettvangi eins og heilsuvera.is og island.is. Þó að þessi þróun bjóði upp á aukin lífsgæði fyrir marga eru hópar í samfélaginu sem eiga erfitt með að fóta sig í stafrænni veröld. Hér vil ég nefna sérstaklega eldra fólk,…

Félagsheimili eldri borgara um helgar

Þann 8. október sl. sendi Baldur Þór Baldvinsson, fulltrúi FEBK í öldungaráði, bréf til bæjarstjórnar Kópavogs þar sem óskað var eftir stuðningi Kópavogsbæjar við það verkefni að hafa félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi opnar um helgar. Úrdráttur úr bréfinu: “Eitt af baráttumálum Félags eldri borgara í Kópavogi er að útrýma einsemd og einveru eldra fólks eins…

OPIÐ BRÉF TIL BÆJARSTJÓRNAR

Félagsheimili eldri borgara í Kópavogi um helgar.  Eitt af baráttumálum Félags eldri borgara í Kópavogi er að útrýma einsemd og einveru eldra fólks eins og mögulegt er. Óumdeilt skref í þá átt er að hafa félagsheimili eldri borgara opin um helgar, en þær eru kvíðaefni hjá mörgum, sérstaklega þeim sem búa einir. Eftir að hafa…

Opið hús í Boðanum

Laugardaginn 21. sept. var opið hús í Boðanum á vegum FEBK. Mæting var mjög góð, yfir 100 manns komu. Aðsóknin var svo góð að bæta þurfti við stólum. Dagskráin hófst með bingói sem Þóra Kristjánsdóttir stjórnaði að snilld að venju. Þá kom sönghópurinn SÖNGELSKUR sem söng og spilaði nokkur vel valin lög sem allir þekkja….