Category Archives: Fréttir

Skemmtileg ferð í Guðmundarlund

20. júní, fóru eldri borgarar í Kópavogi í Guðmundarlund. Þar var samverustund milli kl. 14 og 16 í samstarfsverkefni FEBK, Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar. Rútur komu með fólk frá félagsmiðstöðvunum og fjölmargir komu líka á eigin bílum. Áætlað er að 220 manns hafi verið á samkomunni sem er meiri fjöldi en í fyrra, þá voru…

Söguganga um Kópavogsdal

Kópavogs og Félag eldri borgara í Kópavogi efna til sögugöngu um Kópavogsdalinn fimmtudaginn 15. júní n.k . Gengið verður frá íþróttasvæði Breiðabliks, þar eru næg bílastæði. Lagt verður af stað kl. 17:00 og áætlað að koma til baka 18:30. Gengið verður austur dalinn norðan megin lækjar og til baka sunnan megin. Á leiðinni eru margir…

Sögufélag Kópavogs boðar til íbúafundar

Sögufélag Kópavogs boðar til íbúafundar í Safnaðarheimili Kópavogskirkju 11. júní 2023 kl. 13:00. Hvers virði er saga okkar og náttúra? Dagskrá: – Ávarp. Þórður Guðmundsson formaður Sögufélags Kópavogs. – Margrét Tryggvadóttir. Aðdragandi og ákvarðanatekt. – Hrafn Sveinbjarnarson. Hvað gerir Héraðsskjalasafnið í Kópavogi? – Sigurður Sveinn Snorrason. Að sökkva einu af flaggskipum sínum. – Gauti Torfason. Af hverju eigum…