Vel heppnuð ferð um Reykjanes

Skemmtileg og fróðleg ferð um Reykjanesið 25. maí.
Allir svo ánægðir með ferðina – veðrið var gott og Hjálmar Waag farastjóri var frábær.