Author Archives: admin

Á Njáluslóðum

Þann 12. júlí var farin dagsferð um Njáluslóðir. Leiðsögumaður var Guðni Ágústsson. Byrjaði Guðni á því að kynna okkur nýja bæinn á Selfossi. Þar keyptum við okkur „Konungskaffi“ og svo var rennt við í Laugardælakirkju og litið á leiði Fischers og síðan ekið á Njáluslóðir. Guðni er fróður um Njálu og allt að því „persónulegur…

Góð ferð um Gullna söguhringinn

28. júní stóð ferðanefnd fyrir ferð um Dalabyggð, svokallaðan Gullna söguhringinn. Fyrsti viðkomustaður var Erpsstaðir þar sem hægt var að kaup ís sem framleiddur er á staðnum. Fengum við góða frásögn um starfsemin búsins. Hólmar, bílstjóri okkar, fyrrum eigandi Erpsstaða kunni góð skil á því sem fyrir augu bar á ferð okkar. Því næst lá…

Skemmtileg ferð í Guðmundarlund

20. júní, fóru eldri borgarar í Kópavogi í Guðmundarlund. Þar var samverustund milli kl. 14 og 16 í samstarfsverkefni FEBK, Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar. Rútur komu með fólk frá félagsmiðstöðvunum og fjölmargir komu líka á eigin bílum. Áætlað er að 220 manns hafi verið á samkomunni sem er meiri fjöldi en í fyrra, þá voru…

Söguganga um Kópavogsdal

Kópavogs og Félag eldri borgara í Kópavogi efna til sögugöngu um Kópavogsdalinn fimmtudaginn 15. júní n.k . Gengið verður frá íþróttasvæði Breiðabliks, þar eru næg bílastæði. Lagt verður af stað kl. 17:00 og áætlað að koma til baka 18:30. Gengið verður austur dalinn norðan megin lækjar og til baka sunnan megin. Á leiðinni eru margir…

Sögufélag Kópavogs boðar til íbúafundar

Sögufélag Kópavogs boðar til íbúafundar í Safnaðarheimili Kópavogskirkju 11. júní 2023 kl. 13:00. Hvers virði er saga okkar og náttúra? Dagskrá: – Ávarp. Þórður Guðmundsson formaður Sögufélags Kópavogs. – Margrét Tryggvadóttir. Aðdragandi og ákvarðanatekt. – Hrafn Sveinbjarnarson. Hvað gerir Héraðsskjalasafnið í Kópavogi? – Sigurður Sveinn Snorrason. Að sökkva einu af flaggskipum sínum. – Gauti Torfason. Af hverju eigum…