Author Archives: febk
Ísland færist hratt í átt að stafrænum heimi þar sem samskipti við hið opinbera fara fram á vettvangi eins og heilsuvera.is og island.is. Þó að þessi þróun bjóði upp á aukin lífsgæði fyrir marga eru hópar í samfélaginu sem eiga erfitt með að fóta sig í stafrænni veröld. Hér vil ég nefna sérstaklega eldra fólk,…
Þann 8. október sl. sendi Baldur Þór Baldvinsson, fulltrúi FEBK í öldungaráði, bréf til bæjarstjórnar Kópavogs þar sem óskað var eftir stuðningi Kópavogsbæjar við það verkefni að hafa félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi opnar um helgar. Úrdráttur úr bréfinu: “Eitt af baráttumálum Félags eldri borgara í Kópavogi er að útrýma einsemd og einveru eldra fólks eins…
Frábær ferð eldri borgara til Torremolinos 12.-26. október, þar sem veðrið lék við okkur. Heimsóttum m.a. Malaga og MIjas og margt skemmtilegt var gert í ferðinni. Margrét Halldórsdóttir, fararstjóri.
Félagsheimili eldri borgara í Kópavogi um helgar. Eitt af baráttumálum Félags eldri borgara í Kópavogi er að útrýma einsemd og einveru eldra fólks eins og mögulegt er. Óumdeilt skref í þá átt er að hafa félagsheimili eldri borgara opin um helgar, en þær eru kvíðaefni hjá mörgum, sérstaklega þeim sem búa einir. Eftir að hafa…
Vinafagnaður með FEBAN verður laugardaginn 9. nóvember í Gullsmára. Skráning í félagsmiðstöðvum í síðasta lagi 4. nóvember.