Author Archives: febk

Aðgengi og lífsgæði eldri borgara í stafrænni framtíð: Hvað getum við gert betur?

Ísland færist hratt í átt að stafrænum heimi þar sem samskipti við hið opinbera fara fram á vettvangi eins og heilsuvera.is og island.is. Þó að þessi þróun bjóði upp á aukin lífsgæði fyrir marga eru hópar í samfélaginu sem eiga erfitt með að fóta sig í stafrænni veröld. Hér vil ég nefna sérstaklega eldra fólk,…

Félagsheimili eldri borgara um helgar

Þann 8. október sl. sendi Baldur Þór Baldvinsson, fulltrúi FEBK í öldungaráði, bréf til bæjarstjórnar Kópavogs þar sem óskað var eftir stuðningi Kópavogsbæjar við það verkefni að hafa félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi opnar um helgar. Úrdráttur úr bréfinu: “Eitt af baráttumálum Félags eldri borgara í Kópavogi er að útrýma einsemd og einveru eldra fólks eins…

OPIÐ BRÉF TIL BÆJARSTJÓRNAR

Félagsheimili eldri borgara í Kópavogi um helgar.  Eitt af baráttumálum Félags eldri borgara í Kópavogi er að útrýma einsemd og einveru eldra fólks eins og mögulegt er. Óumdeilt skref í þá átt er að hafa félagsheimili eldri borgara opin um helgar, en þær eru kvíðaefni hjá mörgum, sérstaklega þeim sem búa einir. Eftir að hafa…