Author Archives: admin

Götuganga

Þann 11. maí n.k. verður haldin fyrsta keppni í götugöngu sem farið hefur fram á Íslandi. Leiðin sem verður gengin er 3.4km sem byrjar niðri í Breiðablik og gengið verður um Kópavogsdalinn. Keppnin er hugsuð fyrir alla 60 og eldri á Íslandi. Gaman væri ef sem flestir myndu koma og taka þátt. Ræst verður frá…

Ályktanir Landsfundar LEB 2023 um kjaramál og húsnæðismál

Á Landsfundi LEB 2023 sem haldinn var í Borgarnesi 9. maí sl voru samþykktar ályktanir um kjaramál og húsnæðismál. Eldra fólk getur ekki beðið lengur. Nú verður að hefjast handa Landssamband eldri borgara lýsir yfir miklum vonbrigðum með aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar í kjaramálum eldra fólks. Þrátt fyrir yfirlýst markmið í stjórnarsáttmálanum og kosningaloforð um að draga…

Vorsýning á handverki í Félagsmiðstöðvunum

Um helgina verður opið í Félagsmiðstöðvum eldri borgara í Kópavogi þar sem fólk sýnir handverk sem unnið var í vetur. Það er misjafnt hvað gert var á hverjum stað. Eftirtalin viðfangsefnin voru í einni eða fleiri félagsmiðstöðvum: myndlist, postulínsmálun, tréskurður, handavinna (prjón), silfursmíði, bútasaumur, pennasaumur, ljósmyndun og fluguhnýtingar. Kaffi og kleinur verða í boði á…

Viðbótarsæti til Krakow 3. – 7. október 2023

Öll sæti í ferð okkar til Krakow seldust upp og greinileg eftirspurn er eftir að komast í ferðina svo málið var athugað betur. Viðbótarsæti fengust en á aðeins hærra verði en þau fyrri. Skráningarlistar eru í félagsmiðstöðvunum og einnig er hægt að skrá sig á skrifstofunni. Athugið að það þarf að greiða staðfestingargjaldið 40.000 kr/mann…