VEL HEPPNUÐ FERÐ TIL KRAKOW

3. til 7. október fóru 55 félagsmenn FEBK í afar vel heppnaða borgarferð til Krakow í Póllandi. Farið var í skoðunarferð um borgina. Sumir heimsóttu hinar frægu saltnámur og Auswich. Síðasta kvöldið borðuðu allir saman á flottum veitingastað.