Opið hús í Boðanum

Fagnaður verður í Félagsmiðstöð Boðans 30. september kl. 14:00.

Upplestur og gamanmál.

Veitingar fyrir félagsmenn í boði FEBK, aðrir greiða 500 kr.

Verið öll velkomin!