Mikið fjör á skemmtun Úrvals Útsýnar

Allir skemmtu sér konunglega á Úrval Útsýn skemmtuninni í Gullsmáranum 2. nóvember s.l. Fullur salur af fólki og mikið sungið og dansað. Skemmtilegt kvöld með Hjördísi Geirs, Mjöll Hólm., Garðari Guðmundssyni. Magnús Magnússon frá ÚÚ stjórnaði fjörinu. Frábært kvöld.