Haustlitaganga í Guðmundarlundi

Fimmtudaginn 28. september kl. 17:00 til 18:00 verður haustlitaganga í Guðmundarlundi í leiðsögn Einars Skúlasonar. Hist á bílastæði við Guðmundarlund. Viðburðurinn er hluti af Íþróttaviku Evrópu.