Deleríum Búbónis í Borgarleikhúsinu 9. desember.

Félag eldri borgara í Kópavogi hefur tekið frá 60 sæti á söngleikinn Deleríum Búbónis  sem sýndur verður í Borgarleikhúsinu laugardaginn 9. desember kl. 20.00.

Þeir sem hafa áhuga þurfa að skrá sig á lista sem eru í félagsmiðstöðvunum og á skrifstofu FEBK í Gullsmára 9, en þar er opið á mánudögum og miðvikudögum kl. 10:30 – 12:00.

Verð pr. miða er Kr. 8.900.  Miðana þarf greiða í síðasta lagi 11. nóvember.  Hægt er að greiða inn á reikning félagsins eða með korti á skrifstofu félagsins.