Söngvinir
Gjábakki – Söngvinir er blandaður kór sem æfir í Gjábakka á mánudögum kl. 16:30 til 18:30. Kórinn óskar eftir karlaröddum bassa, bariton og tenor. Einnig kvennröddum í sópran 1 og sópran 2. Söngglaðir eru beðnir um að hafa samband við Tómas Guðmundsson í síma 897-2689.