Spil

Í félagsmiðstöðvum er spiluð félagsvist, canasta, bridge og bingo. Upplýsingar um stað og stund hér fyrir neðan.

Nánari upplýsingar og bókanir í tómstundir og námskeið í félagsmiðstöðvum eða síma.

  • Gjábakki, Fannborg 8 norður, sími 441-9903
  • Gullsmári, Gullsmára 13, sími 441-9912
  • Boðinn, Boðaþingi 9, sími 441-9922

Félagsvist

Gjábakki – Miðvikudaga kl. 13:00 – 15:00 og föstudaga kl. 20:00 – 22:00. Umsjón: Eyrún.

Gullsmári – Félagsvist FEBK mánudaga kl. 20:00.

Boðinn – Félagsvist er spiluð annan hvern mánudögum kl. 13:00. 

BINGO

Gullsmári – Spilað annan hvern föstudag kl. 13:00 frá 13. sept. Spjaldið kostar 250 kr., spilaðar eru 8 umferðir. Guðrún og Ragnar stjórna.

Boðinn – Annan hvern mánudag kl. 13:00.

 

Canasta

Gjábakki – Mánudaga kl. 13:00 – 15:00. Umsjón: Soffía.

Gullsmári – Þriðjudaga kl. 13:00.

Boðinn – Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00.

Bridge

Gjábakki –  Bridgefélag Kópavogs – Fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00.

Gullsmári – Mánudaga og fimmtudaga kl. 13:00.
Gullsmári – Kvennabridge á miðvikudögum kl. 13:00.

Boðinn – Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00.