Spil

Í félagsmiðstöðvum er spiluð félagsvist, canasta, bridge og bingo. Upplýsingar um stað og stund hér fyrir neðan.

Félagsvist

Gjábakki – Miðvikudaga kl. 13:00 – 15:00 og föstudaga kl. 20:00 – 22:00. Í boði FEBK. Umsjón: Eyrún.

Gullsmári – Mánudaga kl. 20:00.

Boðinn – Félagsvist er spiluð á mánudögum kl. 13:00. 

BINGO

Gullsmári – Spilað annan hvern föstudag kl. 13:00, fyrst 15. sept. og síðan þar á eftir 29. sept. Spjaldið kostar 250 kr., spilaðar eru 8 umferðir. Guðrún Björg stjórnar.

Boðinn – Mánudaga kl. 13:00.

Gjábakki – Annan hvern fimmtudag kl. 13:15 – 15:30. Hefst 14. september. Umsjón: Guðrún/Ragnar.

Canasta

Gjábakki – Mánudaga kl. 13:15 – 15:00. Umsjón: Soffía.

Gullsmári – Þriðjudaga kl. 13:00.

Boðinn – Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00.

Bridge

Gjábakki – Fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00.

Gullsmári – Mánudaga og fimmtudaga kl. 13:00.
Gullsmári – Kvennabridge á miðvikudögum kl. 13:00.

Boðinn – Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00.