Hannyrðir og handavinna

Í félagsmiðstöðvum eru hægt að leggja stund á ýmsar hannyrðir og handavinnu. Upplýsingar um stað og stund hér fyrir neðan. 

Bútasaumur / Kapitólur

Gullsmári – Fimmtudaga kl. 13:00..

Fluguhnýtingar-klúbburinn

Gullsmári – Annan hvern föstudag kl. 13:00. Leiðbeinandi: Ólafur Jónsson. Hefst 22, september.

Postulínsmálun

Gjábakki – Mánudaga kl. 9:00 – 11:30 og á föstudögum kl, 9:00 – 11:30. Leiðbeinandi: Laufey Jónsdóttir. Verð kr. 2.000 skiptið. Tvær og hálf klst. í senn.

Gullsmári – Miðvikudaga kl. 13:00. Umsjón: Ása.

Bókband

Gjábakki – Fimmtudaga kl. 13:00 – 15:30. Umsjón: Stefán Eiríksson. Verð kr. 5.000 mánuðurinn. Hefst 14. september.

Tréskurður

Gjábakki – Föstudaga kl. 13:00 -15:30. Verð kr. 1.500 skiptið. Umsjón: Gylfi Theodórsson. Hefst 29. september.

Gullsmári – Þriðjudaga kl. 13:00. Leiðbeinandi: Davíð Guðbjartsson, Hefst 19. september.

Vatnslitamálun

Gjábakki – Fimmtudaga kl. 16:00 – 18:00. Vatnslitafélagið.

Gullsmári – Fimmtudaga kl. 8:30 – 9:20. Leiðbeinandi: Maria Isabel. Hefst 14. september.

Ljósmyndaklúbbur FEBK

Gullsmári – Ljósmyndaklúbburinn „út í bláinn“ kemur saman á föstudögum kl. 13:00.

Handavinna

Gjábakki – Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 8:30 og kl. 13:00, Fimmtudga og föstudaga kl. 8:30

Gullsmári – Mánudaga kl. 9:00 og kl. 13:00, miðvikudaga kl. 13:00 og föstudaga kl. 9:00.

Boðinn – Handavinnustofa á miðvikudögum kl 12:30 – 15:00.

Myndlist

Gullsmári

Boðinn – Mánudaga kl. 13:00.

Silfursmíði

Námskeið fyrir eldri borgara
  • Einn eftirmiðdagur í viku, mánudaga til föstudaga.
  • Frá 13:00-15:00 eða 10:00-12:00
  • Fimm skipti
  • Hámarksfjöldi: 6
  • Efni er ekki innifalið í námskeiðinu en þátttakendur borga einungis fyrir það silfur sem þeir taka með heim.
  • Námskeiðisgjald: kr. 25.000.-
  • Leiðbeinandi Vífill Valgeirsson

Námskeið hefjast vikulega – vinsamlegast hafið samband 823 1479.