Í SPARA-APPINU GETA FÉLAGSMENN FEBK SKOÐAÐ NÝJUSTU TILBOÐIN OG ALLA AFSLÆTTI SEM ERU Í AFSLÁTTARBÓKINNI.
Innifalið í SPARA-appinu er rafrænt félagsskírteini/afsláttarkort sem félagsmenn geta framvísað í stað plastkortsins. Núverandi félagsskírteini gildir einnig áfram til 31. mars 2027. Smella þarf á merki LEB til að kalla kortið fram í appinu.