35 ára afmæli FEBK

Sunnudaginn 12. nóvember fagnaði Félag eldri borgara í Kópavogi 35 ára afmæli félagsins. Boðið var til kaffisamsætis í Gullsmára. Um 140 gestir mættu.