Laugardaginn 18. nóv. fóru um 50 félagar í FEBK í skemmtiheimsókn til Félags eldri borgara á Akranesi. Skagamenn buðu upp á fínan mat og góða skemmtun. Vel var tekið á móti okkar fólki og við munum endurgjalda heimsóknina að ári. Frábær vinafagnaður í alla staði.