24. febrúar var opið hús í Boðanum sem var vel sótt. Um 90 manns mættu og skemmtu sér vel. Gunnlaugur spilaði á harmonikku og Ólafur Þór á gítarinn og var mikið sungið. Þess mà geta að Ólafur Þór er Grindvíkingur og var gaman að fá hann í heimsókn. Þóra stjórnaði bingóinu. Sabina sá um kaffið.