Jólabingó FEBK var haldið í Boðanum mánudaginn 16. des. í góðri stjórn Þóru. Um 80 manns mættu. Góðir vinningar og góð skemmtun.