Hreyfing

Í félagsmiðstöðvum eru starfræktir hinir ýmsu klúbbar og boðið upp á margvísilegar tómstundir. Kynnið ykkur endilega starfsemina í félagsmiðstöðvunum.

Nánari upplýsingar og bókanir í tómstundir og námskeið í félagsmiðstöðvum eða síma.

  • Gjábakki, Fannborg 8 norður, sími 441-9903
  • Gullsmári, Gullsmára 13, sími 441-9912
  • Boðinn, Boðaþingi 9, sími 441-9922

Boccia

Gjábakki – Bocciaæfing mánudaga kl. 9:00 – 10:30 og föstudaga kl. 9:00 – 11:15.

Opinn timi á miðvikudögum kl. 10:00 – 11:15. Leiðbeinandi: Svana.

Gullsmári – Bocciaæfing þriðjudaga kl. 10:00. Leiðbeinandi: Friðgeir Guðmundsson.

Boðinn – Þriðjudaga og föstudaga kl. 9:00 (lokaður hópur)

Jóga

Gjábakki – Mánudaga og fimmtudaga 11:00-12:15.

Gullsmári – Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:00,

Verð kr. 8.000 á mánuð (2 x svar í viku, 75 mínútur í senn). Leiðbeinandi á báðum stöðum: Birgir sími 895-9454 eða 441-0000.

Qigong

Gjábakki  – Qigong á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9:00 – 10:15,

Gullsmári – Qigong á mánudögum og fimmtudögum kl. 10:30.

Leiðbeinandi: Sigurður Þorsteinsson. Verð kr. 8.000 á mánuði, 2 sinnum í viku.

Gönguhópar

Boðinn – Gönguhópur gengur frá Boðanum á fimmtudögum kl. 13:00.

Virkni og vellíðan – Stólaleikfimi

Gjábakki – Stólaleikfimi á miðvikudögum og föstudögum kl. 12:45 – 13:15 í hreyfisal. Leiðbeinandi Rakel.

Gullsmári – Stólaleikfimi miðvikudaga og föstudaga kl. 10:45.

Boðinn – Stólaleikfimi mánudaga kl. 10:45 og föstudaga kl. 13:45.

Léttar en áhrifaríkar sætis-æfingar undir hressandi gæðatónlist. Gjaldfrjálst.

Virkni og vellíðan – Styrktaræfingar 

Virkni og Vellíðan er verkefni sem miðar að heilsueflingu fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi.

Þátttakendur í verkefninu Virkni og Vellíðan fá tækifæri á því að stunda hreyfingu í því félagi sem stendur næst heimili þeirra í Kópavogi. Markmiðið er það að stuðla að bættri líkamlegri, andlegri og félagslegri heilsu bæjarbúa í Kópavogi og stuðla jafnframt að farsælli öldrun.

Verkefnið er á vegum Kópavogsbæjar í samstarfi við íþróttafélögin þrjú, Breiðablik, Gerplu og HK.

NÁNARI UPPLÝSINGAR HÉR

Vatnsleikfimi

Boðinn – Sundlaugin í Boðanum er opin mánudaga til föstudaga kl. 13:30 til 16:00. Vatnsleikfimi mánudaga kl. 14:20 – 15:10 (fyrri tími) og kl. 15:10 (seinni tími). Einnig á miðvikudögum kl. 14:30. Skráning hjá starfsmanni sundlaugarinnar í síma 441-9928.

Salalaug – Sundleikfimi þriðjudaga og föstudaga kl. 15:15.

Kópavogslaug – Sundleikfimi þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9:30 – 10:15. Leiðbeinandi: Helga Guðrún Gunnarsdóttir.

Sundlaugin í Boðaþingi er opin til kl. 16:00.