Vorsýningar félagsmiðstöðvanna

Dagskrá

Event details

  • 11/05/2024
  • 13:00 - 17:00

Contact event manager

1 2 3 4

Book your tickets

Choose tickets
$0
Bank NameAccount No: 0000 1400 1211IFSC Code: 00001321Branch Address
Back to details
Thank you Kindly

Vorsýningar félagsmiðstöðvanna

13:00 - 17:00
11/05/2024

000000

Hin árlegu vorsýningar félagsmiðstöðvanna Gullsmára, Gjábakka og Boðans verða haldnar laugardaginn 11. maí 2024 kl. 13:00 – 17:00.

Sýnt verður handverk sem unnin hafa verið í vetur. Fjölbreytnin er mikil t.d. myndlist, postulínsmálun, tréskurður, handavinna, silfursmíði, bútasaumur, ljósmyndir, endurhönnun og fluguhnýtingar. Misjafnt er hvað er til sýnis í hverri félagsmiðstöð.
Kaffi, vöfflur eða kleinur.

Allir velkomnir

This entry was posted in . Bookmark the permalink.