Vínartónleikar 6. janúar 2024

Dagskrá

Event details

  • 06/01/2024
  • 16:00 - 18:00

Contact event manager

1 2 3 4

Book your tickets

Choose tickets
$0
Bank NameAccount No: 0000 1400 1211IFSC Code: 00001321Branch Address
Back to details
Thank you Kindly

Vínartónleikar 6. janúar 2024

16:00 - 18:00
06/01/2024

000000

Teknir hafa verið frá 80 miðar fyrir félaga í FEBK á Vínartónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpunni laugardaginn 6. janúar 2024 kl. 16.00.

Við bjóðum upp á rútuferðir fyrir þá sem hafa áhuga á því. Verð miðans er 7.500 kr. og rútuferð fram og til baka kostar 1.500 kr. Þeir sem hafa áhuga þurfa að skrá sig á lista sem eru í félagsmiðstöðvunum og á skrifstofu FEBK í Gullsmára 9, en þar er opið á mánu- og miðvikudögum kl. 10:30 – 12:00.

Miðana og rútuferðir þarf að greiða ekki síðar en 4. nóvember. Við erum með posa og eins er hægt að greiða inn á reikning félagsins.

This entry was posted in . Bookmark the permalink.