FERJUMENN OG BRÝR. Gjábakka, þriðjudaginn 28. jan. kl. 13:00

Dagskrá

Event details

  • 28/01/2025
  • 13:00 - 14:00

Contact event manager

1 2 3 4

Book your tickets

Choose tickets
$0
Bank NameAccount No: 0000 1400 1211IFSC Code: 00001321Branch Address
Back to details
Thank you Kindly

FERJUMENN OG BRÝR. Gjábakka, þriðjudaginn 28. jan. kl. 13:00

13:00 - 14:00
28/01/2025

000000

MYND OG SAGA: Erindaröð Jóns Björnssonar

Jón Björnsson er sálfræðingur og rithöfundur og hefur um langt skeið haldið námskeið og fyrirlestra um ýmis efni, m.a. á vegum Endurmenntunar HÍ, félagsins U3A, Reykjavík, Bókasafns Kópavogs, Ríkisútvarpins og í fjölmörgum félögum. Hann mun flytja röð fyrirlestra á vegum FEBK  á næstunni. Þar verða tengdar saman mynd og saga en efnin eru oftast sótt í  ferðalög, listir og sögu.

FERJUMENN OG BRÝR. Gjábakka, þriðjudaginn 28. jan.  kl. 13:00

Þar ber á góma hrísbrýr og vöð. Hvar byggðust borgir? Frægir ferjumenn eins og Jón Ósmann við Héraðsvötn og hinn gríski Karon. Móðan mikla og árnar í undirheimum. Eyja hinna dauðu, eftir Böcklin. Heilagur Kristófer sem er dýrlingur ferjumanna og Nepómuk, dýrlingur brúa. Hverjar ætli séu frægustu brýrnar í Evrópu? Íslandsbrýrnar.

This entry was posted in . Bookmark the permalink.