Ferð til Riga í Lettlandi

Dagskrá

Event details

  • 27/05/2024
  • 12:30 - 12:30

Contact event manager

1 2 3 4

Book your tickets

Choose tickets
$0
Bank NameAccount No: 0000 1400 1211IFSC Code: 00001321Branch Address
Back to details
Thank you Kindly

Ferð til Riga í Lettlandi

12:30 - 12:30
27/05/2024

000000

Höfuðborg Lettlands, Riga, er stærsta borg Eystrasaltsríkjanna. Íbúar borgarinnar eru um 700.000 eða þriðjungur íbúa landsins. Gamli bærinn í borginni er aldagamall og er á heimsminjaskrá UNESCO.
🔹 5 dagar – Dagsetningar: 27. maí – 31. maí
🔹 Radisson BLU – Riga
🔹 Verð á mann -Tvíbýli með mogunverði: 189.900 ISK
🔹 Verð á mann – Einbýli með morgunverði: 229.900 ISK
Innifalið í verði er:
🔹 Beint flug fram og tilbaka með Air Baltic
🔹 Brottför frá KEF 27. maí 12:30
🔹 Brottför frá Riga 31. maí 10:40
🔹 Flugvallagjöld og skattar
🔹 Ferðataska 23 kg handfarangur 10 kg
🔹 Hótelgisting í 4 nætur á Radisson BLU Latvija Hotel morgunverður alla dagana
🔹 Einn sameiginlegur kvöldverður á Kalku Varti – þriggja rétta með 2 drykkjum & kaffi/te
🔹 Skoðunarferð um gamla bæinn
🔹 Skoðunarferð til Jurmala ásamt hádegisverði á hóteli þar í ferðinni
🔹 Vínsmökkun Riga Balsam tasting at Black Magic Bar í gönguferðinni um gamla bæinn
🔹 Akstur til og frá flugvelli í Riga
🔹 Íslensk fararstjórn Margrét Halldórsdóttir
🔹 Erlendir leiðsögumenn í skoðunarferðum.
This entry was posted in . Bookmark the permalink.