Bára Baldursdóttir kynnir bók sína Kynlegt stríð – Ástandið í nýju ljósi.

Dagskrá

Event details

  • 07/11/2023
  • 20:00 - 21:00

Contact event manager

1 2 3 4

Book your tickets

Choose tickets
$0
Bank NameAccount No: 0000 1400 1211IFSC Code: 00001321Branch Address
Back to details
Thank you Kindly

Bára Baldursdóttir kynnir bók sína Kynlegt stríð – Ástandið í nýju ljósi.

20:00 - 21:00
07/11/2023

000000

Leshópurinn  í Gullsmára

Þriðjudaginn 7. nóvember Kl. 20.00 kynnir Bára Baldursdóttir bók sína                    

Kynlegt stríð – Ástandið í nýju ljósi

Fljótlega eftir hernám Íslands 10. maí 1940, kviknuðu miklar áhyggjur af samgangi íslenskra kvenna og hermanna.  Yfirvöld njósnuðu um fjölda stúlkna sem taldar voru ógna íslenskri menningu og þjóðerni.  Bára Baldursdóttir sagnfræðingur hefur um árabil rannsakað samneyti íslenskra kvenna og hermanna.

Hér er á ferðinni einstök bók um örlagatíma í sögu þjóðarinnar. Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir

FEBK

This entry was posted in . Bookmark the permalink.