Skráning í skemmtiferð

Eldri borgurum í Kópavogi er boðið í skemmtiferð í Guðmundarlund 18. júní  2025 í boði Félags eldri borgara í Kópavogi, Skógræktarfélags Kópvogs og bæjarstjórnar Kópavogs.

Hátíðin hefst kl. 14:00 og lýkur kl. 16:00.

Dagskrá: stuttar ræður, tónlist og léttar veitingar.

Aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg fyrir 13. júní. Rútuferðir frá Gjábakka, Gullsmára og Boðanum kl. 13:30 fyrir þá sem koma ekki á einkabílum.

Síðasti skráningardagur er 13. júní.

Skráning í skemmtiferð í Guðmundarlund