Klúbbar fyrir áhugamálin og ýmis skemmtun

Í félagsmiðstöðvum eru starfræktir hinir ýmsu klúbbar og boðið upp á margvísilegar skemmtanir. Kynnið ykkur endilega starfsemina í félagsmiðstöðvunum.

Félagsvist

Gjábakki – Miðvikudaga kl. 13:00 – 15:00 og föstudaga kl. 20:00 – 22:00.

Gullsmári – Mánudaga kl. 20:00.

BINGO

Gullsmári – Annan hvern föstudag kl. 13:00.

Boðinn

Gjábakki – Annan hvern fimmtudag kl. 13:15 – 15:30. Hefst 14. september.

Bútasaumur / Kapitólur

Gullsmári – Fimmtudaga kl. 13:00..

Fluguhnýtingar-klúbburinn

Gullsmári – Annan hvern föstudag kl. 13:00.

Hljóðfæraleikur og söngur

Gjábakki – Kóræfing Söngvina á mánudögum kl. 16:30 – 18:30.

Gullsmári – Gleðigjafarnir og Dóra annan hvern föstudag kl. 13:30.

Boðinn – Harmonikkuspil og söngur annan hvern miðvikudag kl. 13:30.

Ljósmyndaklúbbur FEBK

Gullsmári – Ljósmyndaklúbburinn „út í bláinn“ kemur saman á föstudögum kl. 13:00.

Boccia

Gjábakki – Bocciaæfing mánudaga kl. 9:00 – 10:30 og föstudaga kl. 9:00 – 11:00. Opinn timi á miðvikudögum kl. 10:00 – 11:15.

Gullsmári – Fimmtudaga kl. 10:00.

Boðinn – Þriðjudaga og föstudaga kl. 9:00 (lokaður hópur)

Postulínsmálun

Gjábakki – Mánudaga kl. 9:00 – 11:30 og á föstudögum 9:00 – 11:30.

Gullsmári – Miðvikudaga kl. 13:00. Umsjón: Ása.

Jóga

Gjábakki – Mánudaga og fimmtudaga kl. 10:50 – 12:05.

Gullsmári – Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:00.

Qigong

Gjábakki  – Heilsu Qigong á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9:00 – 10:15,

Gullsmári – Qigong á mánudögum og miðvikudögum kl. 10:30.

Canasta

Gjábakki – Mánudagar kl. 13:15 – 15:00. Umsjón: Soffía.

Gullsmári – Þriðjudaga kl. 13:00.

Boðinn – Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00.

Ljóðahópur og leshópur

Gjábakki Ljóðahópur. Annan hvern mánudag kl. 15:00 – 16:00. Umsjón: Sigurlín.

Gullsmári – Leshópur. Fyrsta þriðjudag hvers mánaðar kl. 20:00.

Boðinn – Leshópur. Hittist annan hvern fimmtudag kl. 15:00.

Virkin og vellíðan

Gjábakki – Stólaleikfimi á fimmtudögum kl. 12:45 – 13:15.

Gullsmári – Stólaleikfimi á þriðjudögum kl 12:45 – 13:15.

Boðinn – Stólaleikfimi á fimmtudögum kl. 13:45 – 14:15.

Bókband

Gjábakki – Fimmtudaga kl. 13:00 – 15:30. Umsjón: Stefán.

Tréskurður

Gjábakki – Föstudaga kl. 13:00 -15:30. Umsjón: Gylfi.

Gullsmári – Þriðjudaga kl. 13:00.

Vatnslitamálun

Gjábakki – Fimmtudaga kl. 16:00 – 18:00. Vatnslitafélagið.

Gullsmári – Fimmtudaga kl. 8:30 – 9:20.

Bridge

Gjábakki – Fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00.

Gullsmári – Mánudaga og fimmtudaga kl. 13:00.
Gullsmári – Kvennabridge á miðvikudögum kl. 13:00.

Boðinn – Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00.