Ljósmyndaklúbburinn Út í bláinn
Mynd júlímánaðar á Hrafn Björnsson. „Settjörn við Elliðaár“

Mynd júnímánaðar á Þórður Kristjánsson. „Kópavogsdalur“

Mynd maímánaðar á Georg Theodórsson. “ Náttúruperla sem varð til þegar rennsli Jökulsár á Dal var takmarkað„.

Mynd aprílmánaðar á Soffía Stefanía Egilsdóttir. „Hafursfell í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi. Borgin í forgrunni“.


.
Mynd mánaðarins að þessu sinni á Jónbjörg Sigurjónsdóttir. Hverfjall (eða Hverfell) í Mývatnssveit í vetrarbúningi.

.
Mynd mánaðarins á Óli Elvar Einarsson. „Vetrarkyrrð og sólsetur við Reykjanes í janúar séð frá Álftanesi“.

Mynd mánaðarins að þessu sinni á Kristín Pálsdóttir. „Fallegur dagur við Reykjavíkurtjörn“.

.
Mynd mánaðarins að þessu sinni á Hreiðar Guðmundsson. Myndin er tekin á Blönduósi 12. júlí 2024 kl. 4:30 að morgni.

.
Mynd mánaðarins að þessu sinni á Ólafur Óskar Jónsson. „Haust á Þingvöllum“
