DAGSKRÁ OG ÞJÓNUSTA Í FÉLAGSMIÐSTÖÐVUM

Á mbl.is er dagskrá félagsmiðstöðva í Kópavogi í dag og næstu daga.  Smelltu á borðann til að skoða.

Dagskrá félagsmiðstöðva í dag og næstu daga á mbl.is

Gjábakki

Félagsmiðstöðin Gjábakki, Fannborg 8, er opin alla virka daga frá kl. 8:30 til 16:30 nema föstudaga, þá er opið til kl. 16:00. Skrifstofusími 441-9903.

Hádegisverður er frá kl. 11:30 til 12:30 virka daga. Panta þarf matinn daginn áður fyrir kl. 15:00 í síma 441-9904.

Heitt á könnunni frá kl. 09:00-16:00, mánud. til fimmtud., og á föstudögum til kl. 15:30.

Önnur þjónusta í Gjábakka
Hársnyrtistofan Hafsteina opin á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 10:00 til 15:00 . Tímapantanir í símum 441-9905, eða 848-1020. Hafsteina Gunnarsdóttir.

Fótaaðgerðastofa Hrafnhildar er opin eftir samkomulagi. Tímapantanir í síma 659-0907.

Félagsstarf í Gjábakka
Smelltu á borðann hér fyrir neðan til að skoða fasta dagskrá félagsstarfs í Gjábakka.

Félagsstarf í Gjábakka - Skoða töflu

Gullsmári

Félagsmiðstöðin Gullsmára, Gullsmára 13, sími 441-9912, er opin alla virka daga frá kl. 8:30 til 16:30 og föstudaga kl. 8:30 til kl. 16:00.

Hádegisverður er frá kl. 11:30 til 12:30 virka daga. Panta þarf matinn daginn áður fyrir kl. 14:00 í síma 441-9913.

Heitt á könnunni frá kl. 09:00-15:30. Meðlæti er í boði frá 14:30 alla virka daga.

Önnur þjónusta í Gullsmára
Hársnyrtistofa Birnu Ólafsdóttur er opin alla virka daga frá kl. 10:00-16:00, lokað á þriðjudögum. Tímapantanir í símum 441-9914 og 863-2439.

Fótaaðgerðastofa Kristrúnar Árnadóttur er opin alla virka daga. Tímapantanir í síma 441-9915 og 820-8929. Allir velkomnir.

Félagsstarf í Gullsmára
Smelltu á borðann hér fyrir neðan til að skoða fasta dagskrá félagsstarfs í Gullsmára.

Félagsstarf í Gullsmára

Smelltu hér til að skoða staðsetningu á korti

Boðinn

Félagsmiðstöðin Boðinn, Boðaþingi 9, sími 441-9922 er opin frá kl. 8:30 til 16:30 alla virka daga, nema á föstudögum er opið til kl. 16:00.

Hádegisverður er frá kl. 11:30 til 12:30 virka daga. Panta þarf matinn daginn áður í síma 441-9922.

Heitt á könnunni frá kl. 09:00-16:00, á föstudögum er lokað kl. 15:30.

Önnur þjónusta í Boðanum
Hársnyrtistofa Guðmundu Guðrúnar Vilhjálmsdóttur er opin þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 10:00-15:00. Tímapantanir í síma 441-9928.

Fótaaðgerðastofa Kristínar Ernu Úlfarsdóttur er opin þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga kl. 10:00-17:00 og föstudaga 10:00-16:00. Tímapantanir í síma 780-8161.

Vatnsleikfimi í Boðanum: Skráning í vatnsleikfimi, styrk og þol er hjá starfsmanni sundlaugarinnar í síma 441-9927.

Félagsstarf í Boðanum
Smelltu á borðann hér fyrir neðan til að skoða fasta dagskrá félagsstarfs í Boðanum.

Félagsstarf í Boðanum

Þjónusta utan félagsmiðstöðva

Heimsendur matur er frá heimaþjónustu Kópavogs, sími 441-0000.

Málm- og silfursmíði er nú til húsa í Hátúni 12, inngangur 3. Sími 823-1479, Vífill Valgeirsson.

Ferðaþjónusta fatlaðra í Kópavogi sími 515-2720, í Reykjavík, Mosfellsbæ, Hafnarfirði og Garðabæ sími 540-2727.

Hreyfill: 588-5522. BSR: 551-1720 og 565-0000.

Líkamsrækt – Sundleikfimi:
Salalaug: Sundleikfimi þriðjudaga og fimmtudaga með leiðbeinanda kl. 15:05. Sími 441-8600.

Kópavogslaug: Sundleikfimi þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9:30-10:15. Leiðbeinandi Helga Guðrún Gunnarsdóttir. Sími 441-8500.

Knattspyrnuhúsið Fífan: Opin alla virka daga frá kl. 8:00 til 12:00 til göngu. Sími 441-8900.

Gjábakki

Gullsmári

Boðinn