SKEMMTIFERÐ Í GUÐMUNDARLUND

Dagskrá

Event details

  • 12/06/2024
  • 14:00 - 16:00

Contact event manager

1 2 3 4

Book your tickets

Choose tickets
$0
Bank NameAccount No: 0000 1400 1211IFSC Code: 00001321Branch Address
Back to details
Thank you Kindly

SKEMMTIFERÐ Í GUÐMUNDARLUND

14:00 - 16:00
12/06/2024

000000

Eldri borgurum í Kópavogi er boðið í skemmtiferð miðvikudaginn 12. júní 2024. Hátíðin hefst kl. 14:00 og lýkur kl. 16:00.

Dagskrá: stuttar ræður, tónlist og léttar veitingar.

Aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg fyrir 7. júní vegna útvegunar veitinga og takmarkaðs sætaframboðs í rútu. Þeir sem koma á einkabílum þurfa líka að skrá sig og þeir sem nota hjólastóla þurfa að panta hjá ferðaþjónustu.

  • Rúta frá Gjábakka kl. 13:15
  • Rúta frá Gullsmára kl. 13:30
  • Rúta frá Boðanum kl. 13:40

Kópavogsbær, Skógræktarfélag Kópavogs og FEBK

Uppselt er í ferðina.

 

This entry was posted in . Bookmark the permalink.