Fyrirlestur um næringu

Dagskrá

Event details

  • 13/09/2024
  • 12:30 - 13:30

Contact event manager

1 2 3 4

Book your tickets

Choose tickets
$0
Bank NameAccount No: 0000 1400 1211IFSC Code: 00001321Branch Address
Back to details
Thank you Kindly

Fyrirlestur um næringu

12:30 - 13:30
13/09/2024

000000

Nú er komið að næsta fræðslufyrirlestri hjá okkur í Virkni og Vellíðan en eitt af okkar helstu markmiðum er að stuðla að auknu heilsulæsi þátttakenda okkar.

Á þessari önn ætlar hún Agnes Þóra næringarfræðingur að koma til okkar og halda erindi um næringu og vellíðan. Agnes hefur komið til okkar áður og var þá mikil ánægja með fræðsluna.

Í þetta skiptið ætlum við að bjóða upp á þrjár tímasetningar á fræðslufyrirlesturinum. Þá geta þátttakendur og aðrir íbúar Kópavogs valið á hvaða tíma þeir vilja mæta á fyrirlesturinn. Fyrirlestrarnir munu fara fram í félagsmiðstöðvum eldri borgara, Gullsmára, Gjábakka og Boðaþingi.

– Gullsmári – Þriðjudaginn 10.september klukkan 12:30
– Boðaþing – Föstudaginn 13.september klukkan 12:30
– Gjábakki – Þriðjudaginn 17.september klukkan 12:30

Við vonumst til þess að sjá sem flesta og eins og áður þá eru þessir fyrirlestrar opnir öllum Kópabogsbúum 60 ára og eldri 🙂

This entry was posted in . Bookmark the permalink.