Contact event manager
Book your tickets
Thank you Kindly
Bókakvöld með Höllu Tómasdóttur
19:30 - 20:30
05/09/2023
000000
Félag eldri borgara í Kópavogi býður til bókakvölds í Gullsmára þriðjudaginn 5. september kl. 19:30. Halla Tómasdóttir kynnir nýútkomna bók sína Hurekki til að hafa áhrif og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Í bókinni deilir Halla reynslu úr lífi og starfi sem og sögum af fyrirtækjum og fólki sem virkja krafta sína til góðra verka. Halla trúir því að hugrekki sé til alls fyrst og hvetur gesti til að spyrja spurninga.