Skráning í dagsferð

Félagsmenn FEBK hafa forgang í ferðir félagsins. Umsóknir verða afgreiddar í tímaröð þ.e. fólk raðast inn í umbeðna ferð í samræmi við dagsetningu og tíma hverrar umsóknar. Sama á við um biðlista ef um umframeftirspurn er að ræða. Haft verður samband með símtali eða tölvupósti um stöðu umsóknar.

Fyrirvari:
Félagið áskilur sér rétt til að fella niður einstakar ferðir vegna veðurs, ónógrar þátttöku eða af öðrum ástæðum. Verð geta breyst m.v. breyttar forsendur.

Ath. Ef félagsmaður er með ferðafélaga þá þarf að skrá báða farþega.