Skráning í ferð
Félagsmenn FEBK hafa forgang í ferðir félagsins. Umsóknir verða afgreiddar í tímaröð þ.e. fólk raðast inn í umbeðna ferð í samræmi við dagsetningu og tíma hverrar umsóknar. Sama á við um biðlista ef um umframeftirspurn er að ræða. Haft verður samband með símtali eða tölvupósti um stöðu umsóknar.
Fyrirvari:
Félagið áskilur sér rétt til að fella niður einstakar ferðir vegna veðurs, ónógrar þátttöku eða af öðrum ástæðum. Verð geta breyst m.v. breyttar forsendur.