Contact event manager
Book your tickets
Thank you Kindly
Sólstrandarpartý í Boðanum
14:00 - 16:00
20/03/2025
000000
Á fimmtudaginn 20. mars ætlum við að skapa okkar eigin Tene stemningu og njóta saman í borðsalnum. Við hvetjum gesti til að draga upp stuttbuxur og sumarkjóla, stráhatta , blævængi eða annað sem minnir á sumar og sól. Í boði verða svalandi drykkir og snakk. Hver veit nema við tökum léttan dans
og syngjum við skemmtilega sumartóna
Félagsmiðstöðin Boðinn.