Norðurland-eystra 9.-11. september

Dagskrá

Event details

  • 09.09 2024 - 11.09 2024

Contact event manager

1 2 3 4

Book your tickets

Choose tickets
$0
Bank NameAccount No: 0000 1400 1211IFSC Code: 00001321Branch Address
Back to details
Thank you Kindly

Norðurland-eystra 9.-11. september

09.09 2024 - 11.09 2024
09/09/2024

000000

Tveggja nátta ferð 9.-11. september

Síðasta ferð sumarsins verður tveggja nátta ferð 9. – 11. september um Norðurland-eystra.

9. september. Stutt stopp verður gert í Borgarnesi eða Staðarskála. Í hádeginum fáum við súpu og brauð á B&S Blönduósi. Gerum stutt stopp á Akureyri og höldum ferðinni áfram að Narfastöðum í Reykjadal þar sem við fáum kvöldverð og gistingu.

10. september. Leggjum að stað frá Narfastöðum kl. 9:00 og ökum um hinn 250 km. langa Demantshring þar sem eru a.m.k. fimm lykil áfangastaðir , s.s. Goðafoss, Mývatn, Dettifoss, Ásbyrgi og Húsavík. Í hádeginu fáum við súpu og brauð á Vegg veitingahúsi. Stutt stopp verður á Húsavík. Gisting og kvöldverður á Narfastöðum.

11. september. Brottför frá Narfastöðum kl. 9:00. Stoppum á Akureyri og skoðum Flugsafn Íslands. Stoppum aftur í B&S og fáum súpu og brauð. Stutt stopp í Borgarnesi og komið aftur í Kópavog um kl. 19:00.

  • Verð ferðarinnar liggur ekki fyrir og verður tilkynnt þegar nær dregur ferð.

Skráning hér.

This entry was posted in . Bookmark the permalink.