Laugardagsopnun í Gjábakka

Opin hús

Event details

  • 15/02/2025
  • 12:00 - 14:00

Contact event manager

1 2 3 4

Book your tickets

Choose tickets
$0
Bank NameAccount No: 0000 1400 1211IFSC Code: 00001321Branch Address
Back to details
Thank you Kindly

Laugardagsopnun í Gjábakka

12:00 - 14:00
15/02/2025

000000

Opið verður í Gjábakka í hádeginu 15. febrúar kl. 12:00-14:00. Í boði verður súpa og brauð á mjög vægu verði, aðeins kr. 500. Heitt á könnunni. Tilvalið að stytta daginn með því að koma og fá heita súpu og hitta vini, taka í spil eða handavinnu eða bara spjalla.
Fólk sem venjulega sækir félagsmiðastöðvar í Gullsmára eða Boðanum er velkomið í Gjábakka laugardaginn 15. feb. Næst verður laugardagsopnun í Gullsmára 22. febrúar.
This entry was posted in . Bookmark the permalink.