Contact event manager
Book your tickets
Thank you Kindly
Kerlingarfjöll – Dagsferð 23. júlí
8:45 - 19:00
23/07/2024
000000
Við efnum til dagsferðar í hinn stórbrotna og svipmikla fjallaklasa Kerlingarfjöll. Komum við á Þingvöllum, Geysi og Gullfossi. Komum að Kerlingarfjöllum um kl. 13:30. Þar hefur nýlega verið byggt 26 herbergja hótel. Fáum kjötsúpu á hótelinu áður en við leggjum af stað aftur heim. Á heimleiðinni komum við að Gullfossi. Áætluð heimkoma er um kl. 19:00.
- Verð:
- 9.900 kr. (+ 3.000 kr. fyrir utanfélagsfólk)
- Afbókunargjald er kr. 3.500 ef afbókað er með minna en 2ja vikna fyrirvara.
- Brottför frá Gjábakka kl. 8:45, Gullsmára kl. 9:00 og Boðanum kl. 9:15.
Ferðin er uppseld.