Búið er að senda kröfu vegna félagsgjalds fyrir árið 2025 í netbanka. Árgjaldið er óbreytt frá fyrra ári, kr. 4.000. Gjalddagi er 15. febrúar og eindagi 1. mars. Byrjað verður að dreifa félagsskírteinum til félagsmanna sem hafa greitt árgjaldið í byrjun mars. Núverandi félagsskírteini gildir til 31. mars 2025 en nýja skírteinið gildir til 31. mars 2027 en árgjaldið greiðist árlega